Þín saga,
mín ritstjórn.
Ert þú tilbúin að gefa út þína bók en veist ekki hvað næsta skref er?
​​
Skrifum saman, náum árangri saman & förum í gegnum ferlið frá a til ö, saman.
Þjónusta
Ég býð upp á fjölbreytta og hagstæða þjónustu fyrir alla sem skrifa.
Hvort sem þú þarft aðstoð með ritstjórn, innihald, skipulag eða útgáfuferlið þá er ég með lausnina fyrir þig.
Ertu byrjandi?
Ert þú komin með handrit eða hugmynd af handrit? ​Veistu ekki hvað næsta skref í ferlinu er? Þarftu gott utanumhald og skothelt plan til þess að halda þér við efnið?
Innihald & uppbygging
Vantar þig aðstoð við að fínpússa innihaldið af sögunni þinni? Þarftu aðstoð við skipulag handritsins? Viltu hjálp við að sannreyna söguþráðin? Fínpússa kaflana og þróa söguhetjuna?
Prófarkalestur
​
Er verkefnið eða handritið tilbúið en þig vantar lokayfirferð? Viltu fá lokayfirlestur þar sem er farið ítarlega yfir málfræði, setningarfræði og stafsetningu? Viltu vera viss um að sagan sé með flæði og jafnvægi?
Ráðgjöf ​
​
Ertu með handrit ofan í skúffu sem væri gott að fá yfirferð á? Vantar þig aðstoð að skilja útgáfuferlið? Læra meira um markaðsetningu eða sölu? Langar þig að spjalla meira um hugmyndirnar þínar, drauma og þrár?
​