top of page
  • TikTok
  • Facebook
  • Instagram
námsefni.jpg

Hér finnur þú fjársjóð af ráðum sem hjálpa þér að skrifa betur, komast í flæði og halda þér í flæði! Hvort sem þú ert að byrja að skrifa, ert að kljást við ritstíflu eða bara forvitin um hvernig á að skapa heiminn á bak við söguna, þá er ég með allt sem þú þarft og meira til.

Hvert einasta ráð hér var búið til með þig—sem rithöfund—í huga.Það er gaman að skrifa svo við gerum það saman!

 

Mitt markmið?

Að hjálpa þér að ná markmiðum þínum og njóta ferlisins í leiðinni! ✨

bottom of page